Fréttir og tilkynningar

Dalvíkurbyggð keppir í Útsvarinu föstudaginn 10. nóvember

Dalvíkurbyggð keppir í Útsvarinu föstudaginn 10. nóvember

Á morgun, föstudaginn 10. nóvember, keppir Dalvíkurbyggð í Útsvarinu, spurningakeppni RÚV. Mótherjar Dalvíkurbyggðar verða að þessu sinni Skeiða- og Gnúpverjahreppur.  Í Útsvarsliði Dalvíkurbyggðar eru Margrét Laxdal, Snorri Eldjárn Hauksson og Kristján Sigurðsson og óskum við þeim góðs gengis á mo…
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð keppir í Útsvarinu föstudaginn 10. nóvember
Íbúafundur í Árskógi

Íbúafundur í Árskógi

Íbúafundur verður haldinn í félagsheimilinu að Árskógi kl. 17:00 á miðvikudeginum þann 8. nóvember n.k.  Til fundarins er boðað m.a. vegna óska íbúa á Árskógsströnd sem hafa efasemdir um áform eigenda í Árskógi um byggingu hesthúss. Fundarstjóri verður Ólafur Rúnar Ólafsson, sveitarstjóri Eyjafjarð…
Lesa fréttina Íbúafundur í Árskógi
Fiskarnir í sjónum

Fiskarnir í sjónum

Í dag opnaði í Ráðhúsinu á Dalvík sýningin Fiskarnir í sjónum. Sýningin er afrakstur af samstarfi 1. bekkjar Dalvíkurskóla og elsta bekkjar leikskólans Krílakots en þau hafa að undanförnu fjallað um umhverfið sitt í sameiginlegu verkefni og tóku þar sérstaklega fyrir fiskana.  Sýningin verður uppi …
Lesa fréttina Fiskarnir í sjónum
Íþrótta- og æskulýðsráð Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir umsóknum í Afreks- og styrktarsjóð

Íþrótta- og æskulýðsráð Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir umsóknum í Afreks- og styrktarsjóð

Helstu markmið sjóðsins eru að styðja og veita viðurkenningu fyrir góðan árangur og öflugt íþrótta-, félags- og æskulýðsstarf í sveitarfélaginu. Einnig að veita viðurkenningar til félaga fyrir gott fordæmi á sviði almenningsíþrótta. Styrkumsóknir skulu berast sjóðsstjórn í gegnum Mína Dalvíkurbyggð…
Lesa fréttina Íþrótta- og æskulýðsráð Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir umsóknum í Afreks- og styrktarsjóð
Starf skólaliða (félagsheimili og skóli)

Starf skólaliða (félagsheimili og skóli)

  Við Árskógarskóla er laust til umsóknar 50% starf skólaliða frá janúar 2018. Árskógarskóli hóf starfsemi í ágúst 2012 og er leik- og grunnskóli með um 40 nemendur. Upplýsingar um skólann má nálgast á heimasíðu:  http://www.dalvikurbyggd.is/arskogarskoli/ Starfið felst aðallega í móttöku, skömm…
Lesa fréttina Starf skólaliða (félagsheimili og skóli)