Óskað eftir tilboði í hús til flutnings á Dalvík

Óskað eftir tilboði í hús til flutnings á Dalvík

Dalvíkurbyggð óskar eftir tilboði í hús til flutnings en húsið er staðsett á Dalvík. Eignin er 66fm að stærð og er laust til afhendingar eftir 1. september. Húsið er í dag sambyggt öðru húsi en seljandi mun sjá um að aðskilja þau áður en til afhendingar kemur.

Óskað er eftir tilboðum í eignina og er tilboðsfrestur til kl. 16:00 miðvikudaginn 20. júlí 2016.

Tilboð skulu gerð hjá Hvammi Eignamiðlun og frekari upplýsingar veitir Björn
á skrifstofu Hvamms – bubbi@kaupa.is

Dalvíkurbyggð áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum

Nánari upplýsingar um eignina