Fréttir og tilkynningar

Landbúnaðar- og matvælaklasi

Hey, ég er með frábæra hugmynd, eigum við að vinna saman? Á síðasta fyrirtækjaþingi atvinnumála- og kynningarráðs, sem haldið var 5. nóvember 2015, var fjallað um samstarf og samvinnu fyrirtækja í Dalvíkurbyggð. Upp úr þeir...
Lesa fréttina Landbúnaðar- og matvælaklasi

Veðurklúbburinn á Dalbæ með veðurspá aprílmánaðar

Þriðjudaginn 5. apríl 2016 komu félagar í Veðurklúbbnum á Dalbæ saman til fundar. Farið var yfir spá fyrir síðasta mánuð en þá reiknuðu menn með stuttum veðurhvelli sem gekk eftir, þó svo að hans gætti ekki verulega hér. E...
Lesa fréttina Veðurklúbburinn á Dalbæ með veðurspá aprílmánaðar
Hefur þú áhuga á að stuðla að aukinni hreyfingu í þínu nærsamfélagi?

Hefur þú áhuga á að stuðla að aukinni hreyfingu í þínu nærsamfélagi?

UMSE, í samstarfi við UMFÍ og sveitarfélög, mun standa fyrir opnum kynningarfundi um Hreyfivikuna, MOVEWeek, 12. apríl. Hvetjum alla áhugasama til að mæta. Kynningarfundirnir verða á eftirfarandi stöðum: kl. 9:30 í Þelamerkursk...
Lesa fréttina Hefur þú áhuga á að stuðla að aukinni hreyfingu í þínu nærsamfélagi?

Dekurklasi og Landbúnaðar- og matvælaklasi

Hey, ég er með frábæra hugmynd, eigum við að vinna saman? Á síðasta fyrirtækjaþingi atvinnumála- og kynningarráðs, sem haldið var 5. nóvember 2015, var fjallað um samstarf og samvinnu fyrirtækja í Dalvíkurbyggð. Upp úr þeirr...
Lesa fréttina Dekurklasi og Landbúnaðar- og matvælaklasi

Ferðafélag Svarfdæla-Gönguskíðaferð

Á laugardaginn næstkomandi, 2. apríl, verður farin gönguskíðaferð um Hamarinn og Hánefsstaðareit-þyngdarstig 1 skór.   Lagt verður í hann frá gömlu malarnámunum norðan við Skáldalæk klukkan 10:00. Gengið verður upp...
Lesa fréttina Ferðafélag Svarfdæla-Gönguskíðaferð