Fréttir og tilkynningar

Veðurspá fyrir nóvember frá Veðurklúbbnum á Dalbæ

Fundur haldinn í Veðurklúbbnum á Dalbæ þann 5. nóvember 2013. Fundurinn hófst kl. 14:00. Til fundar mættu 11 félagar ásamt ungri konu sem er ljósmyndari frá Spáni. Hafði hún mælt sér mót við klúbbfélaga í þeim tilgangi að ...
Lesa fréttina Veðurspá fyrir nóvember frá Veðurklúbbnum á Dalbæ

Afreks- og styrktarsjóður Dalvíkurbyggðar

Íþrótta- og æskulýðsráð Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir umsóknum í Afreks- og styrktarsjóð. Helstu markmið sjóðsins eru að styðja og veita viðurkenningu fyrir góðan árangur og öflugt íþrótta-, félags- og æskulýðsst...
Lesa fréttina Afreks- og styrktarsjóður Dalvíkurbyggðar

Umsækjendur um starf umhverfisstjóra

Þann 30. október síðastliðinn rann út umsóknarfrestur um starf umhverfisstjóra. Starfið er nýtt hjá Dalvíkurbyggð og heyrir undir umhverfis- og tæknisvið. Alls sóttu 25 aðilar um starfið og birtast nöfn þeirra hér fyrir n...
Lesa fréttina Umsækjendur um starf umhverfisstjóra