Umsækjendur um starf umhverfisstjóra

Þann 30. október síðastliðinn rann út umsóknarfrestur um starf umhverfisstjóra. Starfið er nýtt hjá Dalvíkurbyggð og heyrir undir umhverfis- og tæknisvið. Alls sóttu 25 aðilar um starfið og birtast nöfn þeirra hér fyrir neðan í stafrófsröð.

1. Anna Jóhannsdóttir                Lögfræðingur
2. Anne Steinbrenner                 Landlagsarkitekt
3. Arnþór Tryggvason               Skipulagsfræðingur
4. Berglind Sigurðardóttir          Umhverfisskipulagsfræðingur
5. Davíð Arnar Stefánsson         Landfræðingur og garðyrkjufræðingur
6. Davíð Halldórsson                 Skrúðgarðyrkjumeistari
7. Eiríkur Árni Hermannsson      Skósmiður
8. Freyr Ævarsson                     Verkefnastjóri
9. Greta Huld Mellado               Tækniteiknari
10. Guðjón E. Hreinberg            Kerfisfræðingur
11. Heimir Heimisson                 Sjálfstætt starfandi
12. Helga Íris Ingólfsdóttir          Nemi í skipulagsfræði
13. Hjörtína Guðmundsdóttir      Garðyrkjufræðingur
14. Íris Stefánsdóttir                   Umhverfisskipulagsfræðingur
15. Linda Björk Hallgrímsdóttir   Umhverfisfræðingur
16. Mæva Marlene Urbschat      Þjóðhagfræðingur
17. Ólöf Harpa Jósefsdóttir        Forstöðumaður
18. Sigurlína H Styrmisdóttir      Viðskiptafræðingur
19. Stefán Gunnarsson               Skrúðgarðyrkjumeistari
20. Tómas Veigar Sigurðarson   Sérfræðingur
21. Tryggvi Marinósson             Framkvæmdastjóri
22. Valdimar Þengilsson            Viðskiptafræðingur
23. Valur Þór Hilmarsson          Garðyrkjufræðingur