Fréttir og tilkynningar

Notendastýrð persónuleg aðstoð - tilraunaverkefni

Byggðasamlag um málefni fatlaðra á Norðurlandi vestra auglýsir eftir þátttakendum í sérstakt þróunar- og tilraunaverkefni um notendastýrða persónulega aðstoð (NPA) á þjónustusvæði byggðasamlagsins. Um er að ræða tveggja
Lesa fréttina Notendastýrð persónuleg aðstoð - tilraunaverkefni
Skammtímavistun fyrir börn með fötlun opnar á Dalvík

Skammtímavistun fyrir börn með fötlun opnar á Dalvík

Síðastliðinn fimmtudag, 30. ágúst, opnaði á Dalvík skammtímavistun fyrir börn með fötlun. Starfsemin er ný af nálinni í Dalvíkurbyggð og því stigið stórt framfaraspor í þjónustu í málefnum fatlaðra í sveitarf
Lesa fréttina Skammtímavistun fyrir börn með fötlun opnar á Dalvík

Kaldavatnslaust á Hauganesi í dag

Vegna viðgerða verður kalda vatnið tekið af á Hauganesi í dag, mánudaginn 3. september,  frá kl. 11:00 og frameftir degi. Fiskhúsin munu þó áfram hafa kalt vatn.
Lesa fréttina Kaldavatnslaust á Hauganesi í dag
Gjöf til Dalvíkurbyggðar

Gjöf til Dalvíkurbyggðar

Dalvíkurbyggð hefur verið gefin mynd eftir Rafn Sigurðsson. Rafn var Dalvíkingur, fæddur árið 1937 en hann lést af slysförum árið 1967. Eftir Rafn er til fjöldi mynda. Gefandi myndarinnar er Jóhann Tryggvason, frá Þórshamri á Dal...
Lesa fréttina Gjöf til Dalvíkurbyggðar