Fréttir og tilkynningar

Auglýsing um aðalskipulagsbreytingu í Dalvíkurbyggð

Það tilkynnist hér með að bæjarstjórn Dalvíkurbyggðar samþykkti þann 22. nóvember 2011 óverulega aðalskipulagsbreytingu í samræmi við 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Rökstudd tillaga hefur verið send til Skipulagss...
Lesa fréttina Auglýsing um aðalskipulagsbreytingu í Dalvíkurbyggð

Sérfræðingur á fræðslusviði - afleysing

Fræðsluskrifstofa Dalvíkurbyggðar óskar eftir starfsmanni í 60-80% starf frá seinni hluta mars til áramóta 2012. Hæfniskröfur: • Mjög góð samskipta- og skipulagshæfni • Mjög góð íslensku- og tölvukunnátta • H
Lesa fréttina Sérfræðingur á fræðslusviði - afleysing

Veðurklúbbur Dalbæjar með spá fyrir desember 2011

Veðurklúbburinn á Dalbæ hefur nú gefið út veðurspá sína fyrir desembermánuð. Tungl kviknar 24. des. í VSV. kl. 18:06 og er það jólatungl. Fyrra tungl kviknaði í austri kl. 06:10 og var það 25. nóvember. Fundarmenn áætl...
Lesa fréttina Veðurklúbbur Dalbæjar með spá fyrir desember 2011

Atvinna á Dalbæ

Starf húsumsjónarmanns og bílstjóra ásamt öðrum tilfallandi störfum á Dalbæ heimili aldraðra á Dalvík er auglýst laust til umsóknar. Starfið er 50% staða og æskilegt er að hægt sé að semja um sveigjanlegan vinnutíma. Þ...
Lesa fréttina Atvinna á Dalbæ

Jólamynd og brjóstsykur

Í kvöld miðvikudaginn 14.des verðum við að sýna jólamynd í Tý. Einnig munum við búa til jólabrjóstsykur. Allir í 8. - 10.bekk mæta!
Lesa fréttina Jólamynd og brjóstsykur
Jólavaka

Jólavaka

Jólavaka Þá er kominn nýr tími á jólavöku en ferðin féll niður vegna veðurs í lok nóvember. Leikskólinn og foreldraráð Leikbæjar bjóða börnum fædd 2006 og 2007...
Lesa fréttina Jólavaka
Jólaball 5. - 7.bekkur

Jólaball 5. - 7.bekkur

Miðvikudaginn 14.desember munum við í félagsmiðstöðinni Tý halda jólalegt jólaball fyrir 5. - 7.bekkinn. Ballið byrjar klukkan 17:00 en lýkur klukkan 18:30. Plötusnúðar munu spila jólatónlist, hægt verður að fara í pool og sp...
Lesa fréttina Jólaball 5. - 7.bekkur

Bæjarstjórnarfundur 13.desember

 DALVÍKURBYGGÐ 230.fundur 17. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2010-2014 verður haldinn í Ráðhúsinu á Dalvík þriðjudaginn 13. desember 2011 kl. 16:15. DAGSKRÁ: 1. Fundargerðir nefnda: a. Bæjarráð frá 24. október 20...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 13.desember

Leynivinavika í Tý

Vikuna 12. - 16.desember ætlum við að blása til leynivinaviku í Tý. Þeir sem vilja taka þátt þurfa að mæta klukkan 19:30 á mánudaginn 12.des og fá frekari leiðbeiningar. Mikilvægt er að mæta tímanlega. Þá setjum við öll nö...
Lesa fréttina Leynivinavika í Tý

Dalvíkurbyggð um helgina

Það verður líf og fjör í Dalvíkurbyggð um helgina. Í dag, föstudaginn 9. desember kl. 16:00, verður sögustund fyrir börnin á bókasafninu. Í kvöld, föstudagskvöldið 9. desember verður kvikmyndin Desember sýnd í Bergi menninga...
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð um helgina

Lítill þrýstingur á heitu vatni í Svarfaðardal

Lítill þrýstingur gæti orðið á heita vatninu í Svarfaðardal núna í dag á milli kl. 14:00-15:00 vegna viðgerða á rafmagni.
Lesa fréttina Lítill þrýstingur á heitu vatni í Svarfaðardal

Styrkir til bættrar einangrunar

Iðnaðarráðuneytið í samvinnu við Orkusetur hefur ákveðið að styrkja húseigendur sem ráðast vilja í endurbætur á einangrun húsnæðis í þeim tilgangi að draga úr orkunotkun og þar með kostnaði við upphitun þess. Umsóknar...
Lesa fréttina Styrkir til bættrar einangrunar