Bæjarstjórnarfundur 13.desember

 DALVÍKURBYGGÐ


230.fundur
17. fundur
Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar
2010-2014
verður haldinn í Ráðhúsinu á Dalvík
þriðjudaginn 13. desember 2011 kl. 16:15.

DAGSKRÁ:
1. Fundargerðir nefnda:

a. Bæjarráð frá 24. október 2011, 599. fundur.
b. Bæjarráð frá 03.12.2011, 606. fundur
c. Bæjarráð frá 08.12.2011, 607. fundur.
d. Félagsmálaráð frá 03.12.2011, 153. fundur.
e. Íþrótta- og æskulýðsráð frá 06.12.2011, 31. fundur.
f. Landbúnaðarráð frá 23.11.11, 71. fundur.
g. Umhverfisráð frá 07.12.2011, 220. fundur.


2. Frá Tryggva Guðmundssyni, beiðni um lausn úr íþrótta- og æskulýðsráði.
3. Kosningar:
a) Aðalmaður í íþrótta- og æskulýðsráð, (formaður).
4. Tillaga um breytt fyrirkomulag á fundarboðun bæjarstjórnar.
5. Fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar 2012. Síðari umræða.


Dalvíkurbyggð, 9. desember 2011.
Bæjarstjórinn í Dalvíkurbyggð
Svanfríður Inga Jónasdóttir


11. fundur ársins.
Aðalmenn! Vinsamlegast boðið varamenn ef um forföll er að ræða auk þess að tilkynna það á bæjarskrifstofuna