Fréttir og tilkynningar

Syngjum saman á Hvoli

Syngjum saman á Hvoli Þann 15. ágúst klukkan 13.00 ætla þau Bára Grímsdóttir og Chris Foster að flytja fyrir okkur sönglög og kveða rímur. Mætum öll og syngjum með. Heitt kaffi á könnunni alla helgina
Lesa fréttina Syngjum saman á Hvoli

Tilkynning frá Vatnsveitu Dalvíkurbyggðar

Kaldavatnslaust verður e.h. á morgun 11. ágúst, vegna tenginga á eftirtöldum stöðum, í Reynihólum, Lynghólum og Skógarhólum  frá Böggvisbraut og upp að Reynihólum
Lesa fréttina Tilkynning frá Vatnsveitu Dalvíkurbyggðar

Opin kynning á uppeldisstefnunni, "Uppeldi til ábyrgðar"

Opin kynning verður á Uppbyggingarstefnunni þriðjudaginn 10. ágúst kl. 20.30 í Menningarhúsinu Bergi. Kynningin er ætluð foreldrum og öðrum aðstandendum barna í skólum Dalvíkurbyggðar og áhugasömum. ...
Lesa fréttina Opin kynning á uppeldisstefnunni, "Uppeldi til ábyrgðar"

Reiðnámskeið 10.- 17. ágúst

Reiðnámskeið í samvinnu við Hestamannfélagið Hring verður haldið í Hringsholti dagana 10. - 17. ágúst. Námskeiðið er fyrir börn og unglinga á aldrinum 7 - 16 ára. Leiðbeinandi er Sveinbjörn Hjörleifsson. Verð kr. 12.900. Syst...
Lesa fréttina Reiðnámskeið 10.- 17. ágúst
Vel mætt á Tjaldsvæði Dalvíkur

Vel mætt á Tjaldsvæði Dalvíkur

Nú þegar er vel mætt á Tjaldsvæði Dalvíkur í aðdraganda Fiskidagsins mikla. Aðaltjaldsvæðið er orðið þétt setið en enn er nóg pláss fyrir þá ferðalanga sem hafa áhuga á að deila með okkur gleðinni á komandi dögum. Ski...
Lesa fréttina Vel mætt á Tjaldsvæði Dalvíkur

Kaldavatnslaust á Hauganesi vegna viðgerða

Kaldavatnslaust verður við Ásholt, Lyngholt og Klapparstíg á Hauganesi vegna viðgerða í dag, miðvikudaginn 4. ágúst, frá kl. 10:00 og fram eftir degi.
Lesa fréttina Kaldavatnslaust á Hauganesi vegna viðgerða
Sýningaropnun í Bergi 3. ágúst - Ég fjörugum fiskum með færinu næ

Sýningaropnun í Bergi 3. ágúst - Ég fjörugum fiskum með færinu næ

Þriðjudaginn 3. ágúst kl 19.30 opnar Gréta Arngrímsdóttir sýningu á þæfðum ullarfiskum, í menningarhúsinu Bergi. Sýningin ber yfirskriftina "Ég fjörugum fiskum með færinu næ" og verður hún opin Fiskidagsvikuna frá...
Lesa fréttina Sýningaropnun í Bergi 3. ágúst - Ég fjörugum fiskum með færinu næ
Tónleikar í Bergi 4. ágúst - Blítt og létt

Tónleikar í Bergi 4. ágúst - Blítt og létt

Tónleikar með sjómanna-, fiski- og bátssöngvum úr ýmsum áttum í Menningarhúsinu Bergi miðvikudaginn 4.ágúst kl.20.30. Forsala aðgöngumiða verður í Byggðasafninu Hvoli. Miðaverðið er 2.000 kr. Flytjendur: Sigríður Aðalste...
Lesa fréttina Tónleikar í Bergi 4. ágúst - Blítt og létt

Prómens Fiskidagskappreiðum frestað

Mótanefnd Hrings hefur ákveðið að fresta áður auglýstum Prómens Fiskidagskappreiðum sem fyrirhugað var að halda fimmtudaginn 5. ágúst. Ástæða frestunar er dræm þátttaka. Áætlað er að reyna að halda mótið síðar í mánu...
Lesa fréttina Prómens Fiskidagskappreiðum frestað