Nýr aðili tekinn við rútuferðum milli Akureyrar og Dalvíkur

Nú hafa Hópferðabílar Akureyrar fengið sérleyfið Akureyri -Dalvík - Ólafsfjörður og hófst það mánudaginn 4 janúar 2010. Tímarnir á ferðunum verða óbreyttir. Mest er hægt að kaupa hjá þeim 20 miða kort á kr. 12.000. Bent er á að framhalds- og háskólanemar með lögheimili í Dalvíkurbyggð geta sótt um  niðurgreiðslu vegna þessara korta til Dalvíkurbyggðar. Þetta gildir einnig um þá nemendur sem stunda annað formlegt nám s.s. tónlistarskóla. Niðurgreiðslan fyrir 20 miða kort er 7.500kr.

Hér fyrir neðan má sjá vetraráætlun 2010:


Leið 620: Ólafsfjörður - Dalvík - Akureyri
Ólafsfjörður/Olís bensínstöð 07:00 10:50 15:00
Dalvík/N1 bensínstöð 07:15 11:05 15:15
Litli Árskógsandur* 07:25 11:15 15:25
Skriðuland 07:40 11:30 15:40
Hörgárbrú 07:50 11:40 15:50
Akureyri Hafnarstræti 77 08:00 11:50 16:00

Leið 620a: Akureyri - Dalvík - Ólafsfjörður
Akureyri Hafnarstræti 77 08:15 13:15 16:30
Hörgárbrú 08:25 13:25 16:40
Skriðuland 08:35 13:35 16:50
Litli Árskógsandur* 08:50 13:50 17:05
Dalvík/N1 bensínstöð 09:00 14:00 17:15
Ólafsfjörður/Olís bensínstöð 09:15 14:15 17:30


Sími í áætlunarbíl er 864-3010


*Látið vita ef óskað er eftir fari frá Árskógssandi með 15 mín fyrirvara í síma 864-3010
Einnig er hægt að fá upplýsingar í síma 551-1166

Afgreiðsla á Akureyri er hjá Bílum og fólki Hafnarstræti 77 á móti upplýsingamiðstöð

Nánari upplýsingar á www.hba.is