Fréttir og tilkynningar

Vorpróf

Í vikunni 23. til 27. mars verður vorprófsvika. Þá verður engin hefbundin kennsla. Nemendur verða látnir vita um tímasetningu prófa.
Lesa fréttina Vorpróf

Vetrafrí

 25. feb. til 27. feb. verður vetrafrí í Tónlistarskólanum.
Lesa fréttina Vetrafrí
Ólympíudagar æskunnar í Póllandi

Ólympíudagar æskunnar í Póllandi

Í gær var keppt í svigi drengja á Ólympíudögum æskunnar í Póllandi. Unnar Már Sveinbjarnarson varð í 35. sæti en 57 keppendur tóku þátt. Margir heltust úr lestinni þar á meðal Hjörleifur Einarsson í síðari umferð. Frét...
Lesa fréttina Ólympíudagar æskunnar í Póllandi

Fráveitudælustöð, sem markar tímamót, formlega tekin í notkun á Dalvík.

Í dag er formlega tekin í notkun ný fráveitudælustöð á Dalvík sem fullnægir þeim kröfum sem gerðar eru í reglugerð um um fráveitur og skólp. Þar með er mikilvægum áfanga náð og er Dalvík þar með komin í fremstu röð í ...
Lesa fréttina Fráveitudælustöð, sem markar tímamót, formlega tekin í notkun á Dalvík.
Þekkir þú..... áningarstaðinn? Opnun nýrrar sýningar á Minjasafninu á Akureyri

Þekkir þú..... áningarstaðinn? Opnun nýrrar sýningar á Minjasafninu á Akureyri

Ert þú sigldur og hefur farið víða innanlands? Ertu minnug/ur á staðhætti? Ef svo er þá óskar Minjasafnið á Akureyri eftir þinni hjálp til að koma nafni á áningarstaðina sem og andlit þeirra sem þar áðu á ljósmyndasýningu...
Lesa fréttina Þekkir þú..... áningarstaðinn? Opnun nýrrar sýningar á Minjasafninu á Akureyri

Framkvæmdir í Ráðhúsinu

Undanfarið hefur vaskur hópur iðnaðarmanna unnið að breytingum á bæjarskrifstofunni og sameign Ráðhússins. Syðri salurinn á þriðju hæð hússins, sem er í sameign allra fyrirtækja og stofnana í húsinu, hefur nú tekið við hlutverki kaffistofu/matsals allra aðila. Salurinn var málaður og skipt um gólfef…
Lesa fréttina Framkvæmdir í Ráðhúsinu
Ísmót Hrings í glampandi sólskini

Ísmót Hrings í glampandi sólskini

Síðastliðinn laugardag 14.febrúar var haldið ísmót í Hringsholti við kjör aðstæður. Hiti -3 gráður og glampandi sól. Knapar og hestar léku á alsoddi og var ekki annað að sjá en allir væru í fínu formi á ísilögðum h...
Lesa fréttina Ísmót Hrings í glampandi sólskini
Vetrarleikar á Leikbæ

Vetrarleikar á Leikbæ

Í dag voru haldnir vetrarleikar á leikskólanum Leikbæ. Krakkarnir mættu með þotur og sleða og svo var haldið upp í kirkjubrekku til að renna sér. Þar var búið að leggja braut sem krakkarnir renndu sér í og var mikið fjör. ...
Lesa fréttina Vetrarleikar á Leikbæ

Dalvíkurbyggð í 6. sæti af 38

Tímaritið Vísbending, vikurit um viðskipti og efnahagsmál, birtir á hverju ári lista yfir gengi og stöðu sveitarfélaganna í landinu. Í fyrra var listinn birtur undir yfirskriftinni: Draumasveitarfélagið. Þá var Dalvíkurbyggð í 7...
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð í 6. sæti af 38

Hálft tonn af fræðibókum

Hálft tonn af fræðibókum Náttúrusetrinu barst nú á dögunum stór sending fræðibóka á sviði náttúrufræði og sögu. Alls var þarna á ferðinni hálft tonn af bókum í 43 pappakössum.   Bókasafn þetta var áður í eigu J...
Lesa fréttina Hálft tonn af fræðibókum

Opið ísmót hjá Hring

Næstkomandi laugardag 14. ferbrúar kl 14:00 mun hestamannafélagið Hringur í Dalvíkurbyggð standa fyrir opnu ísmóti. Keppt verður í Tölti opnum flokki og 100m. fljúgandi skeiði. Skráningargjald á fyrstu skráningu er 2.000 kr. en 1....
Lesa fréttina Opið ísmót hjá Hring

Menningarráð Eyþings, umsóknarfrestur til 16. feb.

Nú líður að því að umsóknarfrestur um verkefnastyrki til menningarstarfs renni út. Umsóknarfrestur er til og með 16. febrúar. Næstu tvö ár mun menningarráðið leggja sérstaka áherslu á samstarf og verkefni sem draga fram sér...
Lesa fréttina Menningarráð Eyþings, umsóknarfrestur til 16. feb.