Tveir sóttu um starf launafulltrúa Dalvíkurbyggðar

Starf launafulltrúa Dalvíkurbyggðar var auglýst í byrjun júlí og rann umsóknarfresturinn út þann 22. júlí sl. Eftirfarandi aðilar sóttu um starfið:

  • Kristín Bjarnadóttir, afgreiðslukona, Hafnarfirði
  • Þorvaldur Hjaltason, Viðskiptafræðinemi, Borgarnesi

Umsjón með umsóknum og úrvinnslu hefur Capacent Ráðningar.