Fréttir og tilkynningar

Sviðstjóri fræðslu- og menningarmála kominn til starfa

Nýr sviðstjóri fræðslu- og menningarmála, Hildur Ösp Gylfadóttir, tók til starfa í morgun. Hildur verður með aðsetur í Ráðhúsinu og hlakkar til að takast á við spennandi verkefni sem eru framundan. Hildur Ösp er viðskiptafræ...
Lesa fréttina Sviðstjóri fræðslu- og menningarmála kominn til starfa

Lausar stöður við Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar

Dalvíkurbyggð auglýsir lausar til umsóknar eftirtaldar stöður við Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar Skólastjóri Auglýst er eftir skólastjóra frá og með 1. ágúst 2007 Starfssvið: Fag- og rekstrarleg stjórnun skólans Dagleg s...
Lesa fréttina Lausar stöður við Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar

Rósaleppar í allri sinni dýrð

Á sjómannadaginn þann 3. júní verður opnuð sýningin Rósaleppar í allri sinni dýrð á Byggðasafninu Hvoli. Safnið verður opið frá 14:00-17:00 og eru íbúar Dalvíkurbyggðar og aðrir hvattir til að mæta á opnuni...
Lesa fréttina Rósaleppar í allri sinni dýrð