Allt í rusli

Allt í rusli

Þegar snjórinn hverfur kemur ýmis afrakstur vetrarins í ljós, þar á meðal rusl. Starfsfólk bæjarskrifstofunnar ákvað því að taka til hendinni  í dag og tína það rusl sem hefur komið undan vetrarsnjónum á ráðhúslóðinni. Allir sem vettlingi gátu valdið tóku þátt og varð úr þessu hin besta skemmtun.

 

 

 

Magga tínir rusl úr trjábeðunum

Þorsteinn lét ekki sitt eftir liggja

Linda félagsmálastjóri alveg í rusli

Dagur sérlegur ruslatínslumaður

Ýmislegt skemmtilegt kom í ljós

Afrakstur dagsins