Vorsýning Leikbæjar

Hin árlega vorsýning Leikbæjar verður haldin fimmtudaginn 29. Apríl kl. 16:45-18:15. Allir eru hjartanlega velkomnir að koma að sjá hvað börnin eru búin að vera gera í vetur, Börnin munu bjóða upp á dans kl 17:30 sem þau hafa verið að læra hjá Ingu danskennara í vetur, Foreldraráðið bíður svo upp á kaffi að því loknu