Vinnuskólinn sumarið 2010

Starfsemi Vinnuskólans á Dalvík sumarið 2010 er nú lokið, honum lauk formlega föstudaginn 20. ágúst, en nokkrir eldri starfsmenn og flokksstjórar vinna aðeins lengur fram á haustið við frágang ýmissa verkefna.

Þeir sem vilja kynna sér nánar starfsemina í sumar, geta nálgast frekari upplýsingar í meðfylgjandi samantekt.

Vinnuskólinn 2010