Vegna útboðs skólamáltíða

Þann 25. ágúst síðastliðinn birtist hér á vef Dalvíkurbyggðar, sem og á vefnum dagur.net grein eftir Þorstein Björnsson og Óskar Þór Sigurbjörnsson um nýafstaðið útboð vegna skólamáltíða fyrir grunnskóla Dalvíkurbyggðar og leikskólann Leikbæ. Á vef dags.nets er nú að finna svar Kolbrúnar Reynisdóttir við þessari grein en hægt er að lesa hana með því að smella hér.