Vegna hertra sóttvarnarreglna

Vegna hertra sóttvarnarreglna

Í ljósi hertra sóttvarnarreglna sem taka gildi á miðnætti hefur verið tekið ákvörðun um minnka opnunartíma þjónustuvers í Ráðhúsinu.

Opið er í þjónustuveri alla virka daga frá kl. 10-13.
Utan almennrar opnunar inn í þjónustuverið verður skiptiborð opið samkvæmt venju á milli 10-15
Símanúmer skiptiborðs er 460-4900 og þá er einnig alltaf hægt að senda póst á dalvikurbyggd@dalvikurbyggd.is

Á föstudögum lokar skiptiborð kl. 14