Umsóknir um afleysingu fyrir upplýsingafulltrúa

Nú er umsóknarfrestur um afleysingarstarf fyrir upplýsingafulltrúa runninn út og alls bárust 13. umsóknir. Ekki er búið að ráða í starfið en það tilheyrir undir fjármála - og stjórnsýslusvið. Samkvæmt samþykktum sveitarfélagsins ráða forstöðumenn starfsmenn sinna stofnana, bæði fastráðna og lausráðna.

Eftirtaldir sóttu um starfið:

Arnar Þór Jóhannesson, Reykjavík
Ása Björg Valgeirsdóttir, Dalvíkurbyggð
Björn Helgason, Árborg
Einar Viðar Gunnlaugsson, Reykjavík
Fanney Halla Pálsdóttir, Hafnarfirði
Guðmundur Ingi Jónatansson, Dalvíkurbyggð
Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson, Akureyri
Harpa H. Frankels, Reykjavík
Ingvar Páll Jóhannsson, Dalvíkurbyggð
Jóhann G. Harðarson, Akureyri
Linda Björk Guðrúnardóttir, Akureyri
Ómar Pétursson, Dalvíkurbyggð
Selma Dögg Sigurjónsdóttir, Akureyri