Umsækjendur um tvö störf á framkvæmdasviði hjá Dalvíkurbyggð.

Umsækjendur um tvö störf á framkvæmdasviði hjá Dalvíkurbyggð.

Þann 20. mars sl. rann út umsóknarfrestur um tvö ný störf á framkvæmdasviði hjá Dalvíkurbyggð.

Alls sóttu 3 um stöðu sviðsstjóra framkvæmdasviðs:

Bjarni Daníelsson; sviðsstjóri framkvæmda- og veitusviðs.
Ófeigur Fanndal Birkisson; verkfræðingur.
Rut Jónsdóttir; Forstöðumaður umhverfis- og sorpmála.

Ein umsókn barst um stöðu byggingar- og skipulagsfulltrúa:

Helga Íris Ingólfsdóttir; skipulags- og tæknifulltrúi.

Nú er unnið úr umsóknum og er reiknað með að sveitarstjórn taki ákvörðun um ráðningar á næstu dögum.