Umsækjendur um starf aðstoðarmanns umhverfisstjóra

Umsækjendur um starf aðstoðarmanns umhverfisstjóra

Þann 30. janúar síðastliðinn var auglýst eftir aðstoðarmanni umhverfisstjóra á umhverfis- og tæknisviði og rann umsóknarfrestur út þann 15. febrúar. Alls sóttu tíu aðilar um starfið en tveir óskuðu eftir því að draga umsókn sína til baka.

Umsækjendur eru, í stafrófsröð:

  • Arnór Gunnarsson, starfsmaður Sæplast
  • Björgvin Taylor Ómarsson, starfsmaður Samherja
  • Jóhannes Jónsson, starfsmaður Samherja
  • Kristján Guðmundsson, starfandi húsasmiður
  • Ólafur Pálmi Agnarsson, starfsmaður Samherja
  • Sigurbrandur Jakobsson, vagnstjóri hjá Strætó
  • Tryggvi Dalmann Ólason, starfsmaður hjá umhverfisdeild Dalvíkurbyggðar
  • Vilhjálmur Bergsson, sundlaugarvörður