Truflun á símasambandi í dag miðvikudaginn 30. ágúst

Truflun á símasambandi í dag miðvikudaginn 30. ágúst

Vegna vinnu við stofnlögn rafmagns verður símasambandslaust við Skrifstofur Dalvíkurbyggðar frá kl. 15:45 í dag og fram eftir degi. 

Við bendum á að á heimasíðu Dalvíkurbyggðar www.dalvikurbyggd.is er að finna svör við ýmsum spurningum. Símasamband verður með eðlilegum hætti á morgun.