Tónleikar fiðlunemenda

Á fimmtudaginn 19. mars kl. 17.00 verða Engisprettutónleikar fiðlunemenda í Tónlistarskólanum.

 

 

1.Smálag e. Henryk Mikolaj Górecki- Fiðluhópur (Svanbjörg Anna, Kolbrá Kolka, Jón Ingi, Bríet Brá, Gunnhildur Lilja)
2.Sólin góð- ungverskt þjóðlag- Svanbjörg Anna
3.Kolibri fugl e. Judy Bossuat og Karen Kemmett- Svanbjörg Anna
4.Gulur,rauður- Kolbrá Kolka
5.Spánski Hans- Jón Ingi
6. Gulur,rauður- Bríet Brá
7.Góða tungl,þyskt þjóðlag- Gunnhildur Lilja
8.Allegro e. Suzuki- Gunnhildur Lilja
9.Bourrée e. G.F. Händel-Ásrún Jana
10.The Two Grenadiers e. R. Schumann- Ásrún Jana
11. Veiðamannakórinn e. C. M. von Weber-Laufey Ipsita
12. The Two Grenadiers e. R. Schumann- Laufey Ipsita
13.Æfing e. F. Wohlfahrt- Stefanía
14. I kafli úr Concerto nr. 2 í G-dúr op.13 e. F Seitz- Stefanía
15. Æfing e J. Bloch-Gunnhildur
16.Fjórir sálmar úts. e. E.Szervánszky- Gunnhildur
17. Æfing e. F. Wohlfahrt-Hugrún
18. I kafli úr Concertíno í D-dúr op. 15 e. F. Küchler- Hugrún
19.Æfing e. J. Joackim-Kristín
20. I kafli úr Concert í d-moll fyrir 2 fiðlur e. Bach- Kristín og Zsuzsanna
21.Tveir þyskir dansar e. Mozart – Kristín,Stefanía og Hugrún