Tilkynning frá veitum- truflanir og þrýstingsleysi á heitu vatni Smáravegur & Goðabraut

Tilkynning frá veitum- truflanir og þrýstingsleysi á heitu vatni Smáravegur & Goðabraut

Vegna viðgerða verður truflun á heitu vatni í Smáravegi 1,3,4,5,7,9,11 og Goðabraut 21 meðan unnið er að viðgerð. 
Óvíst er hversu lengi sú vinna stendur yfir en við biðjumst afsökunar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.

Veitur Dalvíkurbyggðar.