Tilkynning frá veitum-Árskógsandur

Tilkynning frá veitum-Árskógsandur

Vegna bilunar fór kalt vatn af Árskógarsandi í gær um tíma. Í hamaganginum við að komast biluninni og laga hana sem fyrst misfórst að tilkynna íbúum um 
atburðin og biðjumst við innilegrar afsökunar á því. 
Búið er að laga bilunina. 

mbk, Veitur Dalvíkurbyggðar.