Tilkynning frá Hitaveitu Dalvíkur

Tilkynning frá Hitaveitu Dalvíkur

Vegna viðgerða gæti orðið lítill þrýstingur á heitavatninu í norðurbæ Dalvíkur í dag, föstudaginn 15. desember. 

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. 

Hitaveita Dalvíkur