Þorrablót Svarfdæla

Þorrablót Svarfdæla verður haldið að Rimum laugardaginn 5. febrúar.
Húsið opnar kl. 19.30 og borðhald hefst kl. 20:30. Miðaverð er 2.500 kr og tekið verður við pöntunum fram á mánudagskvöldið 31. janúar. Brottfluttir velkomnir meðan enn er pláss.

Eftirtaldir taka við miðapöntunum:
Bogga og Friðrik á Grund................................................. s. 466-1548/820-1617
Affý og Siggi á Hálsi....................................................................... s. 466-3290

Miða þarf að sækja að Rimum fimmtudagskvöldið 3. febrúar á milli kl. 20:00 og 22:00. Aðeins er tekið við reiðufé, enginn posi á staðnum.