Sveitarstjórnarfundur þriðjudaginn 17. mars 2015

 

Sveitarstjórn - 267

FUNDARBOÐ


267. fundur sveitarstjórnar
verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur, 17. mars 2015 og hefst kl. 16:15

 

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar
1. Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 727, frá 26.2.2015 - 1502009F
2. Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 728, frá 12.3.2015. - 1503006F
3. Atvinnumála- og kynningarráð - 7, frá 4.2.2015 - 1502001F
4. Atvinnumála- og kynningarráð - 8, frá 11.3.2015 - 1503004F
5. Félagsmálaráð - 185, frá 12.2.2015 - 1502002F
6. Íþrótta- og æskulýðsráð - 66, frá 3.3.2015 - 1502010F
7. Landbúnaðarráð - 94, frá 12.2.2015 - 1412010F
8. Landbúnaðarráð - 95, frá 12.3.2015 - 1503002F
9. Menningarráð - 48, frá 5.3.2015 - 1501010F
10. Umhverfisráð - 261, frá 13.3.2015 - 1502004F
11. Ungmennaráð - 6, frá 12.3.2015 - 1503005F
12. Veitu- og hafnaráð Dalvíkurbyggðar - 25, frá 25.2.2015 - 1502008F
13. Veitu- og hafnaráð Dalvíkurbyggðar - 26, frá 10.3.2015 - 1503003F

14. Frá Flokkun Eyjafjörður ehf.; Samvinna í úrgangsmálum. - 201503111

15. Frá Einari Þorsteini Pálssyni; Ósk um lausn frá störfum úr ráðum og nefndum. - 201503112

16. Frá Sigurði Viðari Heimissyni; Ósk um lausn frá störfum úr atvinnumála- og kynningarráði. - 201502114

17. Frá Elmari Sindara Eiríkssyni; Beiðni um lausn frá störfum sem varamaður í íþrótta- og æskulýðsráði. - 201502199

18. Frá stjórn Menningarfélagsins Bergs ses.; Breyting á stjórn. - 201503075

19. Kosningar í nefndir og ráð skv. Samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar nr. 206/2013, 46. gr. með síðari breytingum. - 201503116

20. Sveitarstjórn - 266 - 1502007F

 

 


14.03.2015
Bjarni Th. Bjarnason, sveitarstjóri.