Sveitarstjórnarfundur 28. október

 DALVÍKURBYGGÐ



262.fundur
Sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar
2014-2018
verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
þriðjudaginn 28. október 2014 kl. 16:15.
3. fundur sveitarstjórnar 2014-2018

Dagskrá:


Fundargerðir til staðfestingar

1. 1409014F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 708, frá 18.9.2014.
2. 1409018F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 709, frá 2.10.2014
3. 1410003F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 710, frá 7.10.2014
4. 1410009F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 711, frá 14.10.2014
5. 1410013F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 712, frá 16.10.2014
6. 1410015F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 713, frá 17.10.2014
7. 1410016F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 714, frá 23.10.2014
8. 1410010F - Atvinnumála- og kynningarráð - 3, frá 15.10.2014
9. 1410014F - Atvinnumála- og kynningarráð - 4, frá 21.10.2014
10. 1409006F - Félagsmálaráð - 180, frá 9.9.2014
11. 1409013F - Félagsmálaráð - 181, frá 16.9.2014
12. 1410008F - Félagsmálaráð - 182, frá 14.10.2014
13. 1410005F - Fræðsluráð - 185, frá 15.10.2014.
14. 1410006F - Fræðsluráð - 186, frá 22.10.2014
15. 1409010F - Íþrótta- og æskulýðsráð - 60, frá 18.9.2014
16. 1410001F - Íþrótta- og æskulýðsráð - 61, frá 7.10.2014
17. 1409017F - Landbúnaðarráð - 92, frá 9.10.2014
18. 1409011F - Menningarráð - 46, frá 16.9.2014
19. 1409007F - Umhverfisráð - 255, frá 19.9.2014
20. 1409016F - Umhverfisráð - 256, frá 3.10.2014
21. 1410012F - Ungmennaráð - 3, frá 16.10.2014
22. 1409009F - Veitu- og hafnaráð Dalvíkurbyggðar - 17, frá 23.9.2014
23. 1410002F - Veitu- og hafnaráð Dalvíkurbyggðar - 18, frá 8.10.2014
24. 1410004F - Veitu- og hafnaráð Dalvíkurbyggðar - 19, frá 22.10.2014

25. 201402060 - Frá stjórn Dalbæjar; Fundargerðir stjórnar 2014; fundargerðir nr. 8 og nr. 9.Til kynningar

26. 201409177 - Frá Gunnþóri Eyfjörð Gunnþórssyni; Beiðni um leiðréttingu launa sem formaður byggðarráðs.Til afgreiðslu í sveitarstjórn.

27. 201408022 - Siðareglur fyrir kjörna fulltrúa; endurskoðun í upphafi kjörtímabils. Síðari umræða.Til afgreiðslu í sveitarstjórn.

28. 201410300 - Skipan í Almannavarnarnefnd Eyjafjarðar (AlmEy) að loknum sveitarstjórnarkosningum.Til afgreiðslu í sveitarstjórn.

29. 201410301 - Kjör í Ungmennaráð Dalvíkurbyggðar, sbr. Samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar, 46. gr.

30. 201409069 - Starfs- og fjárhagsáætlun 2014; heildarviðauki II.Til afgreiðslu í sveitarstjórn.

31. 201405176 - Fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar 2015-2018. Fyrri umræða.

32. 1409012F - Sveitarstjórn - 261, til kynningar.

25.10.2014
Bjarni Th. Bjarnason, sveitarstjóri.






.