Sveitarstjórnarfundur 28. júní 2016

 

FUNDARBOÐ

282. fundur sveitarstjórnar
verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur, 28. júní 2016 og hefst kl. 16:15

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar
1. 1605010F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 777, frá 19.05.2016
2. 1605011F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 778, frá 26.05.2016
3. 1606001F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 779, frá 07.06.2016
4. 1606009F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 780, frá 16.06.2016.
5. 1606010F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 781, frá 23.06.2016
6. 1606008F - Atvinnumála- og kynningarráð - 20, frá 15.06.2016
7. 1605004F - Félagsmálaráð - 199, frá 10.05.2016.
8. 1606007F - Félagsmálaráð - 200, frá 16.06.2016.
9. 1606005F - Fræðsluráð - 206, frá 14.06.2016
10. 1606002F - Íþrótta- og æskulýðsráð - 79, frá 07.06.2016
11. 1605013F - Landbúnaðarráð - 105, frá 15.06.2016
12. 1603007F - Menningarráð - 57, frá 17.03.2016
13. 1606006F - Ungmennaráð - 11, frá 09.06.2016
14. 1606004F - Umhverfisráð - 278, frá 10.06.2016
15. 1605009F - Veitu- og hafnaráð Dalvíkurbyggðar - 48, frá 18.05.2016
16. 1606003F - Veitu- og hafnaráð Dalvíkurbyggðar - 49, frá 07.06.2016

17. 201602099 - Frá stjórn Dalbæjar; fundargerð stjórnar frá 23.05.2016.

18. 201405189 - TS Shipping; fyrirspurn um lóð. Til afgreiðslu.

19. 201606074 - Fjárhagsáætlun 2016; heildarviðauki I. Til afgreiðslu.

20. 201605133 - Frá Önnu Guðnýju Karlsdóttur; Beiðni um lausn úr veitu- og hafnaráði. Til afgreiðslu.

21. 201606113 - Kosningar í nefndir og ráð skv. Samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar nr. 206/2013, 46. gr. með síðari breytingum. Til afgreiðslu.
a) Kosning aðal- og varamanns í veitu- og hafnaráð
b) Kosning í byggðaráð - 3 aðalmenn og 3 varamenn.

22. 201606120 - Tillaga um frestun funda sveitarstjórnar vegna sumarleyfa 2016. Til afgreiðslu

23. 1605008F - Sveitarstjórn - 281, til kynningar.

 

 

 

24.06.2016
Guðrún Pálína Jóhannsdóttir, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.