Sveitarstjórnarfundur 19.nóvember 2013

 DALVÍKURBYGGÐ



251.fundur
Sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar
2010-2014
verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
þriðjudaginn 19. nóvember 2013 kl. 16:15.


Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar

1. 1311004F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 681
2. 1311008F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 682
3. 1311001F - Fræðsluráð - 177
4. 1310013F - Landbúnaðarráð - 84
5. 1311002F - Umhverfisráð - 245
6. 1311006F - Veitu- og hafnaráð Dalvíkurbyggðar - 7

7. 201310147 - Frá Birni Snorrasyni; Tímabundin lausn frá störfum sem kjörinn fulltrúi vegna fæðingarorlofs.

8. 201311237 - Kosningar í ráð og nefndir skv. 33. gr. VI. kafla um Samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar frá 14.02.2013; a) kosningar í stað Björns Snorrasonar.

9. 201311223 - Frá Eyþingi; Skipan í fulltrúaráð Eyþings.

10. 201309008 - Álagning fasteignaskatts og fasteignagjalda 2014.

11. 201310014 - Gjaldskrá Hitaveitu Dalvíkur 2014. Síðari umræða.

12. 201304103 - Fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar 2014 - 2017. Síðari umræða.

Fundargerðir til kynningar
13. 1310011F - Sveitarstjórn - 250


15.11.2013 Svanfríður Inga Jónasdóttir, sveitarstjóri.