Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar í sumarleyfi.

Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar í sumarleyfi.

Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar í sumarleyfi.

Á 370. fundi sveitarstjórnar ákvað sveitarstjórn með vísan til 8.gr í samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar, með síðari breytingum, að samþykkja að fresta fundum sínum í júlí og ágúst 2024. Jafnframt því fær byggðarráð Dalvíkurbyggðar heimild til þess að fullafgreiða þau mál sem það telur nauðsynlegt að fái afgreiðslu, sbr. 32. Gr. V. kafla samþykkta um stjórna Dalvíkurbyggðar frá og með 19. júní til 31.ágúst 2024.