Sungið á Hólakoti

Sungið á Hólakoti

Síðastliðinn föstudag kíkti hluti af Svanholm Singers kórnum við á leikskólanun Krílakoti og söng með börnunum sem þar voru mætt og skemmtu sér vel. Leikskólinn þakkar kórnum innilega fyrir heimsóknina en meðfylgjandi mynd var tekin á meðan heimsókn stóð.