Sorphirðudagatal 2021

Sorphirðudagatal 2021

Nýtt sorphirðudagatal fyrir árið 2021 er komið inn á heimasíðu Dalvíkurbyggðar.
Sorp er tekið á fimmtudögum í þéttbýli og á mánudögum í dreifbýli

Dagatalið má finna hér

Íbúar eru vinsamlegast beðnir um að moka frá sorpílátum á sorphirðudögum eða koma þeim þannig fyrir að aðgengi að þeim sé gott.