Söngkeppni Samfés - undankeppni í Pleizinu Víkurröst

Laugardagskvöldið 17.janúar verður undan- undan- keppni í söngkeppni Samfés, samtaka félagsmiðstöðva á Íslandi haldin í Víkurröst. Atriðið sem vinnur, heldur áfram í úrslitakeppni Norðurlands sem verður haldin á Hvammstanga 23. janúar n.k.   Allir velkomnir – upplagt fyrir fjölskylduna að eiga góða kvöldstund saman!

Söngkeppnin hefst kl: 20:00.

Miðaverð er 1.000 kr fyrir fullorðna
en 500 kr fyrir 5. – 10. bekk.
Frítt er fyrir yngri börn en þau verða
að vera í fylgd með fullorðnum.


Með von um að sem flestir láta sjá sig!

Félagsmiðstöðin Pleizið
Pleizið nemendafélag - Nemendaráð