Samfella fyrir börn og unglinga - málþing um skil skólastiga

Samfella fyrir börn og unglinga - málþing um skil skólastiga

Fræðsluskrifstofa Dalvíkurbyggðar ásamt leik- og grunnskólum í Dalvíkurbyggð, í samstarfi við Menntaskólann á Tröllaskaga, standa að málþingi um skil skólastiga í Menningarhúsinu Bergi á Dalvík, þriðjudaginn 4. mars kl. 16:30-18:00.

Málþingið er opið öllum án endurgjalds.

16:30-16:35     Setning málþings
                         Hildur Ösp Gylfadóttir, sviðsstjóri fræðis- og menningarsviðs

16:35-16:15     Skóli á tveimur skólastigum - óþrjótandi möguleikar
                         Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson, skólastjóri Árskógarskóla

16:50-17:05     Hugmyndir bæði upp og niður
                         Björn Gunnlaugsson, skólastjóri Dalvíkurskóla

17:05-17:15     Eðlilegur stígandi námskrár - sameiginleg verkefni leik- og grunnskóla
                         Steinunn Guðnadóttir, aðstoðarskólastjóri Kátakots

17:15-17:30     Sveigjanleg byrjun
                         Lára Stefánsdóttir, skólameistari Menntaskólans á Tröllaskaga

17:30-17:45     Foreldrar á mörkum skólastiga
                         Drífa Þórarinsdóttir, skólastjóri Kríla- og Kátakots

17:45-18:00     Spurningar úr sal

Fundarstjóri er Helga Björt Möller kennsluráðgjafi á fræðslu- og menningarsviði

Dagskrá þingsins (pdf)  (jpeg)