Sameining sveitarfélaga í Eyjarfirði

Fyrir þá sem hafa áhuga á að kynna sér innihald skýrslu frá Nefnd um sameiningu sveitarfélaga þá er hún til aflestrar á Bókasafninu á Dalvík.

Einnig er hægt að kynna sér hana á vefslóðinni www.felagsmalaraduneyti.is/vefir/efling og þar er einnig að finna annan fróðleik er viðkemur þessu málefni.