Ráðleggingar um mataræði – ísskápasegull

Ráðleggingar um mataræði – ísskápasegull

Stýrihópur um heilsueflandi samfélag í Dalvíkurbyggð í samstarfi við Embætti landlæknis hefur ákveðið að senda íbúum Dalvíkurbyggðar ísskápasegul með ráðleggingum um mataræði. Seglarnir ættu að koma í hús í þessari viku.

Nánar er hægt að lesa um ráðleggingar um mataræði á vef Embættis landlæknis: https://www.landlaeknir.is/radleggingar

Ef einhverjum vantar slíkan segul (eftir þessa viku) er hægt að hafa samband við Gísla Rúnar, íþrótta- og æskulýðsfulltrúa Dalvíkurbyggðar.