Prjónakaffi í Menningar- og listasmiðjunni

Prjónakaffi í Menningar- og listasmiðjunni

Prjónakaffi verður haldið í Menningar- og listasmiðjunni fimmtudagskvöldið 24. janúar næstkomandi.


Það verður fullt af handavinnubókum og blöðum sem hægt verður að skoða.


Opnunartími Menningar og listasmiðjunnar er mánudaga og fimmtudaga kl. 19:00 – 22:00

Allir velkomnir