Opnir dagar í bólusetningu gegn Covid

Opnir dagar í bólusetningu gegn Covid

Í næstu viku verða tveir opnir dagar í bólusetningu gegn Covid.

Þriðjudaginn 22. júní bólusetjum við með Jansen bóluefni. Eftir kl: 13:00 geta þeir komið sem vilja bólusetningu með Jansen án þess að hafa fengið boð.
ATH þeir sem hafa fengið Covid og eru með mótefni geta einnig komið og fengið bólusetningu.

Miðvikudaginn 23. Júní bólusetjum við með Pfizer bóluefni og eftir kl: 14:30 geta þeir komið sem ekki hafa fengið boð eða hafa gamalt boð og fengið bólusetningu meðan birgðir endast.

Starfsfólk Heilsugæslustöðvarinnar á Dalvík