Nýr vegur upp að Upsum

Nýr vegur upp að Upsum

N ú í sumar var lagður nýr vegur upp að Upsum en hann liggur í beinu framhaldi af Böggvisbraut í norður yfir Brimnesána sem liggur í tveimur stokkum undir veginn.

Vegurinn upp að Upsum frá þjóðvegi hefur því verið aflagður og íbúum og öðrum gestum bent á þennan nýja veg.