Nótan, uppskeruhátíð tónlistarskólans haldin í dag

Nóta, uppskeruhátíð Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar, verður haldin í menningarhúsinu Bergi í dag, þriðjudaginn 23. febrúar kl. 17:00. Þar koma fram nemendur skólans með tónlistaratriði sem voru valin til þátttöku í Nótunni 2016.