Niðurstöður kosninga til stjórnlagaþings

Kjósendur á kjörskrá voru 1360, 706 karlar og 654 konur.

Kjósendur sem greiddu atkvæði á kjörfundi voru 396, 200 karlar og 196 konur.
Greidd utankjörfundaratkvæði voru  25, 14 karlar og 11 konur.

Samtals kjósendur sem greiddu atkvæði  421, 214 karlar og 207 konur.

30,96 % kjósenda á kjörskrá í Dalvíkurbyggð mættu því á kjörstað til að kjósa til stjórnlagaþingsins.