Námskrá SÍMEY - Námsleiðir 2010

Nú er komin út námskrá fyrir námsleiðirnar sem verða í boði í haust 2010 hjá SíMEY.

Þær námsleiðir sem verða í boði eru eftirfarandi:

· Skref til sjálfshjálpar í lestri og ritun
· Fagnámskeið I
· Skrifstofuskólinn kvöldnám
· Skrifstofuskólinn dagnám
· Stoðir (Menntastoðir) dagnám - Fullbókað
· Stoðir (Menntastoðir) síðdegisnám – Örfá sæti laus (6 sæti)
· Landnemaskólinn
· Sterkari starfsmaður
· Grunnmenntaskólinn
· Félagsliðabrú
· Leikskólabrú
· Stuðningsfulltrúabrú
· Skólaliðabrú
· Nám og þjálfun í almennum bóklegum greinum

Skráning fer fram á: http://simey.is/pages/view/52

Einnig verður í boði í samstarfi við Opna háskólann námið Viðurkenndir bókarar en skráning fer fram á; http://www.opnihaskolinn.is/fagmennt/lengri-namskeid/vidurkenndir-bokarar---akureyri/ Skráningu lýkur 1. júlí 2010.

Enn eru nokkur sæti laus í Háskólabrúna hjá Keili og fer fram skráning á; https://www.inna.is/Kennarar/keilir/