Ljósleiðari á Dalvík

Við viljum hvetja íbúa á Dalvík til þess að óska eftir tengingu á ljósleiðara á heimasíðu Tengis www.tengir.is  . Því fyrr sem íbúar skrá sig verður allur undirbúningur framkvæmdarinnar auðveldari.

Hægt er að fá aðstoð við að sækja um í þjónustuveri Dalvíkurbyggðar.

Þorsteinn Björnsson, sviðsstjóri veitu- og hafnasviðs