Lionsmót í sundi 2006

Sundmót sem Lions hreyfingin á Dalvík styrkir verður laugardaginn 25. mars nk.

Keppt verður í Sundlaug Dalvíkur sem er 25m * 12 m útilaug með fimm brautum. Handtímatökuklukkur eru notaðar.

Veittir verða verðlaunapeningar fyrir 1., 2. og 3. sæti í öllum greinum nema hnokka- og hnátuflokki. Í hnokka- og hnátuflokki fá allir þátttakendur verðlaun.

Skráningar

  • Skráningagjöld eru  300 kr. fyrir einstaklingsgreinar.
  • Vinsamlegast sendið inn skráningar eigi síðar en sunnudaginn 19. mars.
  • Senda á skráningar  á  netfangið:  ebu@ismennt.is.
  • Athugið að gistingu og fæði er hægt að útvega fyrir þátttakendur gegn vægu verði.

Gisting og fæði

  • Boðið er upp á gistingu, svefnpokapláss  í Dalvíkurskóla sem er stutt frá lauginni. 
  • Í boði er morgunmatur laugardag og sunnudag, hádegismatur og kvöldmáltíð  á laugardegi.

Kostnaður á hvern mann er kr. 3.500,-

Innifalið í verði er:

  • Morgunmatur laugardag og sunnudag
  • Hádegisverður laugardag
  • Kvöldmatur  laugardagskvöld
  • Gisting í tvær nætur

Verð fyrir gistingu í eina nótt með morgunmati og hádegisverði er kr.1.800.

Hádegismatur stendur til boða fyrir kr. 750 í hléi.

Nánari upplýsingar veitir  Elín Björk Unnarsdóttir í síma 4661679  eða  ebu@ismennt.is

 

Laugardagur 25. mars fyrir hádegi - DAGSKRÁ

FYRSTI HLUTI Upphitun hefst kl. 8:30 Mót hefst kl. 9:30

1. karla

400 m skriðsund

2. kvenna

3. hnokka

3a) hnokka

100 m bringusund

50 m bringusund

4. hnáta

4 a) hnáta

5. sveina

100 m bringusund

6. meyja

7. drengja

100 m bringusund

8. telpna

9. karla

100 m bringusund

10. kvenna

11. drengja

200 m fjórsund

12. telpna

13. karla

200 m fjórsund

14. kvenna

15. hnokka

50 m baksund

16. hnáta

17. sveina

100 m baksund

18. meyja

19. drengja

100 m baksund

20. telpna

21. karla

100 m baksund

22. kvenna

23. karla

400 m fjórsund

24. kvenna

ANNAR HLUTI

Upphitun hefst kl. 14:00

Mót hefst kl. 15:00

25. drengja

200 m skriðsund

26. telpna

27. karla

200 m skriðsund

28. kvenna

29. hnokka

50 m flugsund

30. hnáta

31. sveina

100 m flugsund

32. meyja

33. drengja

100 m flugsund

34. telpna

35. karla

100 m flugsund

36. kvenna

37. drengja

200 m bringusund

38. telpna

39. karla

200 m bringusund

40. kvenna

41. hnokka

41 a) hnokka

100 m skriðsund

  50 m skriðsund

42. hnáta

42 a) hnáta

43. sveina

100 m skriðsund

44. meyja

45. drengja

100 m skriðsund

46. telpna

47. karla

100 m skriðsund

48. kvenna

49. karla

200 m baksund

50. kvenna

51. karla

800 m skriðsund

52. kvenna

Mótanefnd Ránar áskilur sér rétt til breytinga á tímasetningum ef nauðsyn krefur, t.d. vegna fjölda skráninga og eða vegna veðurs.   Með fyrirvara um breytingar.