Leiðarþing 2014

Þann 20. september næstkomandi verður haldið Leiðarþing 2014 í Hlíðarbæ Hörgársveit kl. 11:00-15.30

Viltu taka þátt í að skapa fjölbreytt menningar- og mannlíf?
Viltu kynnast nýju fólki og skemmtilegum hugmyndum?
Ertu með hugmynd og vantar samstarfsaðila?
Þá er Leiðarþing eitthvað fyrir þig!


Dagskrá

Fram á veginn
     Arnór Benónýsson formaður Menningarráðs Eyþings
Sjálfbær framtíð í höndum ungs fólks 
     Ragnheiður Skúladóttir, leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar
„Láttu verða af því“ (Just Do It)
     Ármann Einarsson listamaður (óháður)

Hádegisverður

Aftur heim
     Hildur Ása Henrýsdóttir, nútímafræðingur og nemi í Listaháskóla Íslands.
Hraðstefnumót hugmynda
     Stjórnandi: Kristín Sóley Björnsdóttir
Vinnustofa

Þinglok áætluð kl. 15.30

Leiðarþingið er þátttakendum að kostnaðarlausu en skráning fer fram á heimasíðu menningarráðs www.eything.is/menningarrad

Nánari upplýsingar veitir Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir menningarfulltrúi Eyþings sími 464 9935 eða á netfanginu menning@eything.is