Laust starf náms- og starfsráðgjafa

Grunnskóli Dalvíkurbyggðar óskar eftir að ráða náms – og starfsráðgjafa. Um er að ræða 60% starf. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.

Hæfniskröfur:
- Starfsréttindi í náms- og starfsráðgjöf
- Hugmyndaríkur, jákvæður og sveigjanlegur.
- Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
- Hæfni í mannlegum samskiptum.
- Tilbúin/n að takast á við nýjar og fjölbreyttar áherslur í skólastarfi.

Umsóknarfrestur er til 22.ágúst 2011.

Upplýsingar veitir Gísli Bjarnason skólastjóri Grunnskóla Dalvíkurbyggðar gisli@dalvikurskoli.is  símar 4604980 og 8631329.