Kveðja frá Þjóðdansafélaginu Sölja

Kveðja frá Þjóðdansafélaginu Sölja

Í sumar heimsótti okkur þjóðdansaflokkurinn Sölja frá Hamar í Noregi. Flokkurinn dvaldi hér í einn dag og sýndi dans við Ráðhúsið. Okkur var að berast jólakveðja frá þeim þar sem þau þakka fyrir frábærar móttökur á liðnu sumri.