Kristján Guðmundsson ráðinn í starf aðstoðarmanns umhverfisstjóra

Kristján Guðmundsson ráðinn í starf aðstoðarmanns umhverfisstjóra

Þann 30. janúar síðastliðinn var auglýst eftir aðstoðarmanni umhverfisstjóra á umhverfis- og tæknisviði og rann umsóknarfrestur út þann 15. febrúar. Alls sóttu tíu aðilar um starfið en tveir óskuðu eftir því að draga umsókn sína til baka.

Af þessum tíu umsækjendum var Kristján Guðmundsson ráðinn í starfið og bjóðum við hann velkominn.